JaNei <$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, júní 08, 2005

Afmaelisbarn!
I dag held eg upp a afmaelid mitt i sol og 30 gradu hita. Tad er ekki svo slaemt. Adur hef eg haldid upp a afmaelid mitt i Guatemala, Hollandi, Svitjod og audvitad a Islandi!! Spurning ad profa ad halda tad i Asiu eda Astraliu eftir 2-3 ar!!

Eg fekk godan afmaelismorgunverd, ananas, mango, braud og te og i hadegismat fae eg saenska afmaeliskoku og is!! Vel hugsad um mann her! Svo er stefnan tekin a Dar Es Salaam eftir hadegi en tangad er um 2 og half klukkustund i rutu. I Dar vonast eg til ad finna mer hotel og a morgun um trjuleitid yfirgef eg Tanzaniu og held til Nairobi i Kenya. Tar tarf eg ad bida i heilar 7 klukkustundir og mun mer orugglega leidast heilan helling. Annad kvold tekur svo vid 8 klukkustunda flug til London og tar hef eg hvorki meira ne minna en 14 klukkustundir til ad spoka mig um og eyda pening!! I London aetla eg ad hitta vini mina fra Honduras og tad verdur orugglega ekki leidinlegt! Bara verst ad restin af genginu getur ekki verid med... en vid skulum drekka bjor fyrir ykkr lika!

Otrulegt ad tetta ferdalag se ad verda buid. Tetta er buid ad vera alveg frabaert en tad verdur samt ljuft ad koma heim og hitta vini og fjolskyldu, sofa i ruminu sinu, fara i heita sturtu og svo framvegis. En eg mun sakna hitans, avaxtanna, folksins, bjorsins og fleira i Tanzaniu. Einnig held eg ad eg verdi ad fara i IKEA og kaupa mer svona "prinsessunet" til ad sofa med umhverfis rumid mitt tvi eg er ordin svo von tvi ad hafa moskitonet umhverfis mig!!

En eg lendi semsagt um midnaeti a fostudag heima, vonast til ad sja ykkur flest sem fyrst. Ef einhver er til i tjutt a laugardag ma endilega hafa samband tvi eg er orugglega til :)

KWA HERI...

mánudagur, júní 06, 2005

No hurry in Africa!
Jaeja, ta er eg komin til Morogoro og by her i heimahusi sem er ekkert sma taegilegt. Komin med nog af hotelum og ad fara ut ad borda 3svar a dag (ja madur faer nog af tvi!!). Nu get eg valid hvort eg se i herberginu minu, frammi i eldhusi, i stofunni eda uti ad tvo tvott!! Einnig getum vid nu eldad, en i gaer letum vid okkur naegja ferskan ananas og banana!!!

I morgun var vaknad vid hanagal og hundagol klukkan sex og var tvi akvedid ad taka daginn snemma og fa ser sma gongutur. Vid gengum upp a Mont Ulugoro sem tekur um 2-3 klst og er i nagreni Morogoro. Leidin upp var mjog falleg en ekki su besta; mjoir og krokottir stigar, mikill hiti og mikill bratti. Eg atti i mestu erfidleikum med ad halda mer sjalfri vid efnid a leidinni baedi upp og nidur, en svo saum vid fullt af afriskum konum labba tessa somu leid berfaettar eda a toflum, med fullar korfur af bonunum eda odru a hofdinu og born a bakinu. Taer eru otrulegar! Tad er semsagt fullt af folki sem byr i fjallinu i moldarkofunum sinum og tetta folk lifir a tvi ad raekta banana, kaffi, mango, gulraetur og fleira og bera tad daglega nidur i Morogoro og selja!!

Helginni eyddum vid i DAR og eg komst ad tvi ad tetta er bara hin agaetasta borg! Laugardeginum eyddum vid a strond rett utan vid borgarmorkin og tad var alveg magnad. Tar spokudum vid okkur a solbekkjum, syntum i sjonum og tokum sma runt a cameldyri! Tetta er ekkert sma stort dyr, eg vissi ekki hvert eg aetladi tegar tad stod upp!! Svo komum vid heim um kvoldmat, skadbrenndar og (ekki svo) saetar!! Tratt fyrir raudan lit var farid a djammid med innfaeddum. Tad var bara alveg agaett. Sa margar ungar Tanzaniskar stulkur dadra vid gamla, ljota, hvita karla...og ma fastlega buast vid tvi ad taer fai eitthvad borgad fyrir tetta dadur!

Ad lokum vil eg oska elskulegri modur minni til hamingju med afmaelid i dag og hvet ykkur til ad gera hid sama! Einnig frettist hingad til Tanzaniu ad tad hefdi verid rosa party fyrir nordan um helgina og oska eg nordanmanninum til hamingju med afmaelid, hann er vist 30 i dag, kallinn!!

Endilega haldid afram ad kommenta, gaman ad heyra fra ykkur.
Bae i bili
Oddny

This page is powered by Blogger. Isn't yours?