JaNei <$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, júní 02, 2005

MZUNGU...

Jaeja, ta er madur kominn i "sidmenninguna" a ny eftir ad hafa verid sima- og netsambandslaus i trja daga. Nu er Steinunn min farin heim, illa gert af henni ad yfirgefa mann svona i midri ferd, madur er half vaengbrotinn. Hver a nu ad sja um ad eiga nal og tvinna, sapu, oryggisnaelur, moskitonet og svo framvegis!!! Og hver a ad sja um ad passa klosettid ??? Vonandi ekki eg allavega!!!

Talandi um klosett ta eru tau morg hver frekar ospennandi her. Bara hola i golfid og madur tarf ad beita ollum sinum rass- og laervodvakroftum til ad "sitja " klosettinu. Her tekur madur allavega ekki med ser blodin a klosettid!!! Madur verdur lika virkilega ad passa sig ad missa ekki sapuna i golfid tegar farid er i sturtu, tvi ta rennur hun beinustu leid nidur klosettid !

Annars ta vorum vid Maria ad koma fra Pangani sem er litill og mjog vinalegur strandbaer. Tar voru haenur a vappi og born ad leik og heilsadi okkur hver madur og baud okkur velkomnar. Einnig vorum eiginlega til synis fyrir litlu bornin en maedur teirra hofdu mikinn ahuga a ad syna okkur; "sjaidi, mzungo (hvitur madur)". En greyid smabornin voru eiginlega bara hraedd vid tessar hvitu konur. Pangani baud upp a mjog fina strond og eyddum vid dagodum tima tar og freistudum tess ad sola okkur tratt fyrir ad tad vaeri nokkud skyjad. Einnig akvadum vid ad fara i sma batsferd og fa ad snorka svolitid. Eg aetla nu ad gera mjog langa sogu stutta og segi bara ad eg hef aldrei verid jafn fegin ad stiga faeti minum a turrt land eins og eftir tessa siglingu. Vid forum semsagt med local bat sem var um tad bil 90 cm a breidd tar sem hann var breidastur og einn skipverjinn var i fullri vinnu vid ad ausa vatni ur batnum. Vid forum lengst ut af haf og oldugangurinn var mikill og audvitad voru engin bjorgunarvesti um bord. Loksins komumst vid a afangastad og fengum ad snorka, sem var magnad... en svo tok vid sama sjoferdin til baka. Madur var nu svolitid smeykur! En tetta endadi nu allt vel, eg held samt ad eg hvili mig a Indlandshafinu i bili, laet mer naegja ad fljuga yfir tad naest!!

Nu erum vid semsagt i bae sem heitir Tanga og er um tad bil 45km fra Pangani. Tad tok okkur samt ruma 2 tima ad keyra tessa leid i YFIRTRODFULLRI rutu tvi vegurinn var svo slaemur. Her erum vid a rosa finu hoteli med utsyni yfir hafid (og alvoru klosetti!!!) og eyddum deginum i dag bara i solbadi og afslappelsi! A morgun er svo stefnan tekin a hofudborgina ad nyju!

Takk i dag

er

sunnudagur, maí 29, 2005

Survival of the fittest
Jaeja ta er fyrsta utilega arsins buin og var hun vaegast sagt mognud! Hun byrjadi eldsnemma a fostudaginn, eda kl 5 am og var ta keyrt a Land Rover jeppa til Serengeti National park. Og tegar tangad var komid foru myndavelarnar ekki mikid nidur i tosku!! Ljon, sebrahestar, giraffar, hyenur, antilopur, filar, gnyir, edlur, apar, flodhestar, buffalo...mer leid bara eins og eg vaeri komin i biomynd!! Tetta var alveg magnad. Um nottina var svo hent um tjoldum og sofid a medal dyranna. Tad var skyrt tekid fram ad tad maetti ekki gefa dyrunum ad borda, tau gaetu radist a mannfolkid! Tessa nott var eg litid hraedd vid skordyr eda moskitobit, frekar hraedd vid ad vera etin af ljoni eda hyenu en i um 300 m fjarlaegd fra okkur var hjord af gnyjum og sebrahestum og heyrdist vel i teim alla nottina.
Her i skoginum gildir greinilega logmalid um ad "teir haefustu lifa af" tvi vid saum nokkud af daudum dyrum sem ljonin hofdu drepid og fundum medal annars einn daudann gny rett utan vid tjaldstaedid okkar i gaer, svo vid megum takka fyrir ad ljonin vildu ekki mannakjot !!!

I gaer var Serengeti svo yfirgefinn og var haldid i annan tjodgard: Ngorogoro creater sem er gygur eftir eldfjall sem gaus long long time ago. Tar var mognud nattura; fjoll, hlidar, slettur, tre, votn og nokkud af nyjum dyrum eins og strutum, flamingo, nashyrningum og pumpa...Timon var samt hvergi sjaanlegur ! Tad sem stod samt uppur var blettatigur sem var tarna a vappi. Hann er ekkert sma flott dyr. Hann var nu samt ekki med eins mikla synitorf og ljonin sem lobbudu bara medfram jeppanum, en var nogu nalaegt til ad na agetis mynd.

I dag var svo farid i Lake Manyara Park og tar var einn magnadri nattura og fleiri dyr. Tad er nu eiginlega ekki haegt ad lysa tessu ollu med ordum, og taepast med myndum, you just had to be there!!!

Heyrdu, eg gleymi naestum ad segja ad vid forum ad skoda Masaai-torp. Her i Tanzaniu eru um 120 aettbalkar og eru Masaai menn einn af teim og mikid af heim her i Arusha og nagreni. Og vid forum semsagt ad skoda hvernig teir lifa. Tetta folk gengur ekki i fotum heldur vefur utan um sig teppi og byr til einskonar pils og bol. Tad bordar ekkert nema kjot, blod, vatn og mjolk og mais ef tad er i bodi. Teir fara ekki i sturtu en fara ut i rigninguna tegar tad er i bodi og hafa ekkert klosett, gera bara tarfir sinar uti og nota sand til ad skeina sig (og vinstri hond, su haegri er til ad borda!!). Husin sem teir bua i eru pinulitil og byggja konurnar tau ur grasi og trjagreinum. Svo eru teir med rosa mikid af skartgripum a ser og svo stor got i eyrunum ad snepplarnir na naestum nidur a axlir! En tad var mjog gaman ad sja tetta torp og taka myndir af teim, tvi madur torir ekki ad gera tad ut a gotu, teir lita ut fyrir ad teir geti drepid mann med augnaradinu einu saman. Eg meina ljonin hraedast tetta folk, svo vid aettum ad gera tad !!!


En nog i bili.
Enjoy...


This page is powered by Blogger. Isn't yours?