JaNei <$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, maí 24, 2005

Tegar vid komum til Arusha bidu okkur leigubilstjorar og hoteleigendur i tugatali (allavega 20) sem vildu olmir keyra okkur eitthvad eda bjoda okkur hotel. Tad var alveg sama hvad vid sogdum teim ad vid tyrftum hvorki a hoteli ne taxa ad halda, teir letu okkur ekki i fridi og eltu okkur a rondum. A endanum baud loggan fram hjalp sina, en vid aftokkudum pent... veit ekkert hvad hun hefdi gert vid okkur!! Svo loksins, kom vinkona min og afriskur kaerastinn hennar og ta fludum vid burt a hotel.

Tad er ansi gott ad hafa einn innfaeddan i hopnum. Ta er ekki svindlad eins mikid a okkur og madur faer ad sja hvernig local stemmingin er, ekki bara upplifa ferdamannastemminguna. Svo nu borda eg bara ugaly, kuku, champati og annan mat ad haetti innfaeddra og borga um 70 kr fyrir matinn!!!

I dag forum vid ad rotum Kilimanjaro. Tad var rosa fallegt og gaman ad sja tetta tott vid hofum ekki lagt i ad klifra upp! Saum fataeklea kofa ut um allar haedir sem folk virkilega byr i, born a leid i skolann, konur med allan fjandann a hausnum a ser og magnad utsyni. A leidinni til baka tokum vid svo Dalla dalla bus (rugbraud) og inn i tennan litla bil var um tad bil 25 manns trodid og tar af stodu tveir uti! I gaer forum vid lika i rutu med fullt af geitum... teim var trodid i farangursgeymsluna!!

En jaeja, laet tetta duga...

Svo a laugardaginn var haldid til Dar Es Salaam og tar fekk eg rosa flash back fra Tegucigalpa Honuras; stor og ljot hus, brjalud bilaumferd, allir a flautuinni, mengun, laeti, oskur, solumenn ut um allt og svo framvegis! En sjarmerandi a sinn hatt!!!

Naesta dag var svo haldid i 9 klst rutuferd nordur til Arusha. Tessi ferd leid bara nokkud hratt tvi tad var svo margt ad skoda a leidinni; magnad utsyni, flott fjoll, graenar hlidar, mais-, bauna- og solblomaakrar, geita- og kuahjardir, kjuklingar a vappi, kofar a vid og dreif, folk ad sinna daglegum storfum og svo framvegis! Einnig sat fyrir framan okkur litill saetur gutti sem sa okkur Steinunni fyrir agaetis skemmtun a leidinni. Honum fannst vid svo skemmtilegar ad hann vildi miklu frekar sitja hja okkur en hja mommu sinni...skiljanlega!!!

Litla hafmeyjan...
uff, nu er buid ad gerast svo mikid sidan eg bloggadi sidast en eg aetla ad reyna ad stikla a storu hvad vid stollur erum bunar ad vera ad gera. Eg hugsa ad eg posti tessu reglulega tvi netid a tad vist til ad detta ut her...

Allavega ta fekk stulkan ad snorka a Zanzibar. Tad stytti loks upp og akvedid var ad fara um bord i frekar fataeklegan trebat med segli sem bundid var med kadli og henda ser svo i sjoinn! Tad var adeins meiri i oldugangur i Indlandshafinu heldur en eg a ad venjast i sundlauginni a Akureyri, en skridsundstaktarnir dugdu agaetlega og eg svamladi tarna um eins og lita hafmeyjan segja sumir.... Tetta var rosa flott og eg sa fjoldan allan af fiskum, storum, smaum, rondottum og marglitum, svortum og hvitum. Einnig var tarna mikill sjavargrodur i allskonar litum og fullt af koralrifum. Eftir um tad bil klst sundferd var drattast aftur upp i batinn og er eg ekki fra tvi ad yfirbord sjavarins hafi minnkad eftir tetta allt saman, tvi eg drakk svo mikinn sjo!!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?