JaNei <$BlogRSDUrl$>

föstudagur, maí 20, 2005

Aldrei ad gera tad a morgun sem tu getur gert i dag....
...I dag rignir. Tegar madur er a strond er ekki mikid haegt ad gera ef tad rignir. I dag erum vid semsagt bunar ad spila, lesa, skoda alla Lonely planet, skrifa postkort, borda og akvadum svo ad skreppa a internetid til ad drepa timann enn frekar! En tetta er fint! Bara afsloppun! Reyndar var internetid lokad adan vegna tess hvad tad rigndi mikid. Einnig var budin "a horninu" lokud, sennilega vegna rigningar. Og oll frimerki voru uppseld her og tad var ekki farid ad kaupa ny vegna vedurs! Samt finnst okkur ekki rigna mikid. Og fyrir utan rigningu er mjog fint vedur, heitt og gott. En tad er nu ad stytta upp svo folk aetti ad fara ad geta sinnt daglegum verkum!

En gaerdeginum var eytt a strondinni. Fra morgni til kvolds. Tad var ljuft og brann stulkan sma tegar hun sofnadi. En tad var ekki alvarlegt!! Vid aetludum reyndar ad fara ad snorka en vegna tess hve fair vildu fara var akvedid ad fresta ferdinni til dagsins i dag. Svo rignir i dag...svekkjandi!

A morgun aetlum vid svo ad yfirgefa Indlandshafid og Mr Sveigjanlegan (hoteleigandinn/Mr Flexible!!) og verdur ta haldid aftur til Stone Town med 10 manna shuttle bus. Tadan verdur tekin ferja til Dar Es Salaam og gist eina nott. Sunnudagurinn fer svo i ferdalag nordur til Arusha. En tetta er bara plan.. sjaum svo til hvort tad gengur upp. Ef tad verdur ekki of mikil rigning...!!!!

fimmtudagur, maí 19, 2005

Hakuna matata!
Ja, engar ahyggjur, tad er mottoid her. Lifid gerist ekki betra. Hvitar strendur, taer sjorinn, sol, odyr bjor, godur matur... hvad bidur madur um meira??

Vid stollurnar attum frabaeran tima i Stone Town. Baerinn er fullur af trongum gotum sem vid l0bbudum um i margar klukkustundir, villtumst adeins, versludum minjagripi, laerdum swahili, spjolludum vid folkid, hristum af okkur solumenn, horfdum adaandaraugum a flottu fotin sem konurnar voru i og nutum lifsins! Fundum okkur svo flottan veitingastad tar sem vid satum a golfinu a fullt af pudum og bordudum kjukling i ticamasala-sosu ala afrika! Maltidin, asamt bjor, pina colada og fanta kostadi heilar 800 kr per manninn!

I gaer yfirgafum vid svo hofudstad Zanzibar og heldum til Nungwi strandar a nordurhluta eyjarinnar. Um leid og madur yfirgefur Stone Town tekur vid augljosari fataekt, kofaraeflar a stangli, berfaett born, beljur sem bera varning a fataeklegri kerru og mikill subbuskapur. Samt virdast allir vera svo anaegdir med lifid her. Madur tekur eftir tvi hversu tignarlegar afriskar konur eru. Taer eru allar i glaesilegum fotum, marglitum pilsum og flestar eru med slaedur um hofudid. Nokkrar eru klaeddar i svart fra toppi til taar, orugglega tessar strangtruudustu. Karlarnir virdast frjalsari. Teir eru bara i sinum buxum og bol, tott sumir seu i einskonar kjol. Teir koma lika upp ad okkur haegri vinstri og bjoda godan daginn og spjalla, en tad gera konurnar aldrei. Bornin virdast flest sleppa vid tessar slaedur en stundum ser madur stelpur, alveg nidur i 4-5 ara vera med slaedur um hofudid og i sidum pilsum!

Allavega, ta erum vid her a strondinni nuna og tetta er yndislegt lif.

A morgun er svo stefnan ad fara i siglingu og snorka, en i dag a bara ad na ser i sma brunku !!

Vona ad tid hafid tad gott a Islandi !!!

P.S. Stulkurnar eru bunar ad na ser i afriskar flettur i harid!!!


þriðjudagur, maí 17, 2005

Sol og sviti!!
Jaeja, ta erum vid maettar a svaedid eftir fjorar flugvelar, fullt af bidum og litinn svefn. En tetta gekk allt vel og her erum vid i fullt af sol og 30 gradum, ekki leidinlegt !!

Ferdin gekk mjog vel tratt fyrir sma vandraedi her og tar sem byrjudu i Leifstod tegar konan i innrituninni fann okkur ekki i tolvunni. En tad hafdist og vid flugum til London. Tangad vorum vid komnar um hadegi og tokum okkur ta til og forum med lestum nidur a Paddington tar sem vid eyddum timanum a roltinu og fengum okkur ad eta. Svo var aftur farid upp a Heatrow tar sem timanum var eytt i sma bjordrykkju og spilamennsku!!

Kenya Airways stod sig bara vel i fluginu til Kenya. En tratt fyrir goda sjonvarpsdagskra, tvaer maltidir, teppi og kodda var tetta hryllilega langt flug og eg var mjog satt vid ad koma inn i flugstodina i Nairobi tott tar taeki vid 7 tima bid eftir naesta flugi. Flugvollurinn i Nairobi er frekar stor og bydur hann upp a fullt af Duty free budum, skartgripa og snyrtivorubudir, minjagripabudir og kaffiteriur, en enga almennilega stola og satum vid Steinunn tvi mest a golfinu, tvi tad var eiginlega mykra en tessir hordu stolar sem voru i bodi!!

Loks var kallad i flugid til Dar Es Salaam og okkur var hleypt i gegnum vegabrefsskodun tar tratt fyrir ad vera treyttar og sveittar. Og vid akvadum svo bara ad vera grand a tvi og taka enn eina flugvelina og fljuga yfir til Zanzibar tar sem vid erum nuna!! Vid fengum tvilikt flott hotel i Stone Town, med flottu klosetti, sturtu, moskitoneti og viftu og er herbergid bara hreint og an skordyra!! Mjog gott! Stone Town er muslimabaer og her taemdist allt klukkan sex i gaer tegar tad var baenakall. Her er audvitad mjog heitt, eins og adur sagdi, en sokum truarinnar er skynsamlegra ad vera i sidbuxum og sidermabol. Vid svindlum to adeins og forum i stuttermabol!!

Stemmingin her minnir mig mikid a dvol mina i Honduras og nagrannalondum. Husin eru svipud og umferdin jafn klikkud (teir keyra to vitlausu megin her) og solumenn ut um allar gotur eru uppatrengjandi. En folkid er samt mun kurteisara her en i Mid ameriku. Her bjoda karlmennirnir godan daginn og spyrja hvernig tu hefur tad i stad tess ad flauta a eftir ter og oskra astarord!!

En jaeja, tetta verdur ad duga. Er farin ad fa mer ad borda.
Kwa heri!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?