JaNei <$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, mars 16, 2005

Bloggleysi
Það er eitthvað við Reykjavík og það að nenna ekki að blogga, ég er alveg búin að komast að því. En bara til að láta ykkur vita að ég er á lífi kemur hér smá færsla.

Tíminn í borginni er auðvitað búinn að fljúga áfram og ég búin að gera margt gáfulegt og örugglega eitthvað ógáfulegt! Virku dagarnir fara í verknámið sem er alveg frábært, ég er að fíla þetta starf alveg í botn. Svo er jafnvel kíkt á æfingu eftir vinnu og vinkonurnar heimsóttar á kvöldin. Helgarnar hafa svo farið í smá djamm, meðal annars hjá Frændanum, pössun svo foreldrarnir komist á djammið og afslappelsi! Yndislegt líf semsagt!

Og bara til að minna ykkur á, þá verð ég komin til Tanzaniu eftir nákvæmlega tvo mánuði :)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?