JaNei <$BlogRSDUrl$>

föstudagur, júlí 04, 2003

Heima er best......já, ég er komin heim:):) Ótrúlegt en satt. Flugid gekk nokkud vel, týndi reyndar toskunni minni í Miami (en hún er komin) og var naestum búin ad missa af fluginu frá London, en tetta hafdist allt:) Voda gott ad vera komin heim og hitta alla, en svolídid skrýtid líka ( og kalt). Ég á til daemis í mestu erfidleikum med ad henda ekki klósettpappírnum í ruslid eins og vid gerum alltaf úti og er ekki alveg tilbúin ad fara ad ganga í skóm og sokkum!!! Er bara enn frekar treytt eftir ferdalagid og tímamismuninn, en madur tímir ekki ad sofa, svo margt ad gera hér og marga ad hitta. Svo byrjar alvaran á mánudaginn tegar ég fer ad vinna. Tad verdur erfitt, turfa ad maeta á réttum tíma, vinna alvoru vinnu og bera ábyrgd! En tetta hlýtur ad koma! Veit nú ekki hvort ég nenni ad blogga núna fyrst ég er komin heim, ekkert merkilegt sem gerist held ég. Sjáumst allavega....... P.S. Tid sjáid kannski ad ég er ekki enn farin ad venja mig á ad nota íslensku stafina!!!

mánudagur, júní 30, 2003

Jaeja, verd nú ad blogga í seinasta skipti hér í Hondúras. Er ad fara heim, trúi tessu ekki. Er semsagt á flugvellinum í Teguc núna ad bída eftir fluginu mínu. Flýg til Miami og tadan til London. Ef ég er heppin nae ég fyrra fluginu tadan og er tá komin heim seinnipart dags, en annars ekki fyrr en á midnaeti á morgun. Helgin fór bara í ad pakka, kvedja og taka á móti gjofum frá ótrúlegasta fólki:) Vá, hvad ég mun sakna alls hér; fólksins, hitans, verdlagsins, ávaxtranna minna, nýkreistra ávaxtasafa, spaenskunnar.....alls:) En tetta er búid ad vera gott ár og ég hlakka til ad koma heim, hitta vini og vandamenn, fara í heita sturtu og sofa í rúminu mínu. En sjáumst heima...Oddný

This page is powered by Blogger. Isn't yours?