JaNei <$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, júní 19, 2003

"Home sweet home".... jaeja tá erum vid komnar til hinnar mengudu, hávadasomu og óspennandi Tegucigalpa eftir alveg hreint frábaert ferdalag. Tetta var svo vel heppnad og gaman frá upphafi til enda ( fyrir utan smá magapest hjá okkur bádum, en tad fylgir víst bara) og vid nádum ad gera miklu meira en vid áttum von á í upphafi. Oft turftum vid ad vakna kl 4 og 5 á morgnana til ad taka rútur og báta en tad vandist fljótt og tá var bara farid snemma í háttinn í stadinn. Og vid vorum aldrei í neinu stressi, tad var svo frábaert.

Livingstone er skemmtiegur baer, alveg eins og madur vaeri kominn til Afríku!! Eva fór í skodunarferd um slódir Garifunafólksins med einum Garifuna sem fyllti hana af sogum um menningu sína, en ég lá veik heima á medan:( Tetta var víst mjog flott og hún skemmti sér rosa vel. Svo var lagt af stad kl 5 am í gaer.....tekinn bátur og 5 rútur og komnar á hótelid okkar í Teguc um 5 pm....alveg útkeyrdar.

Munadi svo engu ad Eva missti af fluginu sínu heim tví hún var alveg viss ad hún faeri tann 21. heim...en kíkti fyrir tilviljun á flugmidann sinn í gaer og vitir menn, hún fer á morgun:)

Svo í kvold, eda nótt kl 1 er ég ad leggja af stad til Utilu tar sem lokabúdirnar okkar verda. Tad verdur orugglega mjog gaman:) En aetlum ad fara ad saekja myndirnar okkar.....baeó, Oddný og Eva.

mánudagur, júní 16, 2003

Jaeja, ta fer ad siga a seinni hluta ferdalagsins og nu erum vid komnar til Livingstone sem er Garifunatorp rett vid landamaeri Honduras. Her er tvilikur hiti og naestum allt folkid kolsvart! Til ad komast hingad turftum vid ad sigla nidur rosa fallega a i tvo tima og tad var rosa flott. Tvilikt flott umhverfi og litil torp og hus alls stadar vid vatnid. I gaer vorum vid a litlum sveitabae rett utan vid Poptun. Tetta var algert turistalplace en mjog nice og vid akvadum ad sofa i trekofa og i hengirumum! Tad var mjog kosy og tegar vid vorum komnar ofan i svefnpokana um kvoldid og bunar ad kveikja a kertum vorum vid komnar i rosa utilegustemmingu!!! Forum svo i tveggja tima gummidekkjasiglingu nidur a sem var i nagreninu....heldum ad tetta vaeri svona river-rafting, en tetta var mun rolegra en tad tvi tad var svo litid vatn i anni! En samt nice sigling og gott taekifaeri til ad vera uti i natturunni og sola sig! Svo komu nu einstaka fludir og straumar svo tad var sma futt i tessu!! Og madur turfti sko ad passa sig a steinunum sem voru ut um allt. I endann kom svo brjalud rigning, ekkert sma flott, og var tad eiginlega toppurinn a ferdinni!!!

Froskar hafa verid ad skemmta okkur Evu mjog vel her sidustu daga. I Flores sa Eva einn og akvad ad veida hann tvi hun var ad vona ad hann vaeri Frikki (kaerastinn sinn) i alogum en tegar hun aetladi ad kyssa hann vard hann svo hraeddur ad hann meig a sig:) Og i gaer var eg a leidinni a klostid og ta labbadi eg beint inn a frosk sem sat tar i haegdum sinum. Og greyinu bra svo mikid ad hann kukadi a setuna........ gaman ad lifinu her!!! Greyid Eva er buin ad vera med magapest seinustu daga og vid vorum svo heppnar ad hitta dyralaekni sem akvad ad gefa henni hundalyf sem hefur bara virkar agaetlega!!!! Og eitt enn..... vid Eva forum ad bada okkur i vatni rett hja sveitabaenum i gaer og haldidi ekki ad hundrad sadfrumur,eda eitthvad lykt teim, hafi radist a okkur....eins gott ad vid urdum ekki olettar!! En nog um brandara i bili, verd ad fara ut ad kaela mig:)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?