JaNei <$BlogRSDUrl$>

föstudagur, júní 13, 2003

Ò,well, àfram heldur ferdalagid og nù erum vid komnar til Flores. Komum ì tennan litla, saeta bae ì gaer og ì dag hèldum vid ì dagsferd til TIKAL til ad skoda fleiri Maya-rùstir. Tikal er ì midjum frumskògi og ràkumst vid à litskrùduga fugla, fidrildi, apa "forvitid dyr" (sem èg veit ekki hvad heitir) og tvo Ìslendinga!!! Stràk sem er hèr med AFS og pabba hans og roltum vid um gardinn med teim. Alltaf gaman ad hitta Ìslendinga ì ùtlondum!! Margar rùstirnar eru 50-70 metra hàar og vorum vid ì tvì ad klifra upp og nidur (orugglega hardsperrur à morgun) en tad var alveg tess virdi tvì ùtsynid uppi var fràbaert.

Og vid erum sko bùnar ad gera meira skemmtilegt tvì ì fyrradag vorum vid ì PARADÌS:) Keyrdum ì 3 tìma innì landid ( 61 km- mjog lèlegur vegur!!) og endudum ì hàlfgerdum vatnagardi! Varla haegt ad lysa tessu en tarna var fullt af litlum lindum sem var haegt ad bada sig ì og svo sigum vid og hoppudum nidur fossa og skodudum helli sem var undir vatninu og sàum fullt af ledurblokum tar...ekkert smà flott! Sìdan stukkum vid ofan ì àna og fòrum svo nidur hana à gùmmìdekkjum, ca 20 mìn ferd:) Tetta var bara fràbaer dagur frà upphafi til enda og ekki spillti vedrid fyrir og ùtynid var fràbaert; umvafnar pàlmatrjàm, banana-, kòkos- og mangòtrjàm, maìsplontum og kaffiplontum!! Endudum kvoldid svo à hellaskodun tar sem var meira klifrad. Alger aevintyradagur:)

Komst lìka ad tvì ad hèr ì Guatemala eru tolud um 20 Mayamàl sem eru ekkert lìk spaensku. Og svo pròfadi èg nyja ùtgàfu af bonunum; frosna med sùkkuladi...maeli med tvì!!!

þriðjudagur, júní 10, 2003

Ta erum vid komnar til Coban eftir langan rutudag, fra kl 5:30 til kl 15. Tetta er ekki fallegur baer, enda aetlum vid ad fara strax a morgun og halda ferdinni afram upp Guatemala. Forum i gaer i batsferd a vatninu sem var nalaegt baenum okkar, ekkert sma fallegt utsyni yfir vatnid, fjollin og baeina i kring. Heimsottum tvo adra smabaei, forum a hestbak ( eg tordi!!!) og skodudum fataekahverfi. Yndislegir baeir og gaman ad sigla um. Eva lenti i tvi ad gomul kona labbadi upp ad henni og tok af henni kokoshnetu sem hun var ad borda og heimtadi svo 100 kr tvi Eva vildi taka af henni mynd!! Tessi konan storklikkud, taladi og taladi og vid skildum ekkert og hlogum bara af henni!! Komumst svo rett heim a hotel adur en byrjadi ad migrigna. Va, hvad mer finnst eg rosalega god i spaensku, nu tegar eg er ad ferdast med folki sem talar enga spaensku og eg er alltaf i tvi ad tala og tyda!! Eva samt ordin nokkud god i tolunum!! En sjaumst seinna.

sunnudagur, júní 08, 2003

Jaeja, tá er madur ordinn gamall..... Takk, teir sem sendu mér afmaeliskvedjur og gjafir! Hér er frábaert ad vera, reyndar er baerinn alger túristabaer en voda kósý og útsýnid yfir eldfjollin og vatnid frábaert. Hér rignir reyndar eins og helt sé úr fotum (í dag og gaer), soldill bommer, erfitt ad tvo (eda turrka fotin), en sem betur fer er turrt og hlýtt fram eftir degi. Vid fórum í dag í heimsókn í naesta bae tar sem er einn staersti Maya markadur í Guatemala....getir ýmindad ykkur ad okkur tókst ad eyda smá pening tar!! Solufólkid raedst sko á mann, baedi konur, menn og born og ef madur reynir ad segja ad madur eigi svona dót er manni bara sagt ad kaupa annad eins og ef madur segist ekki eiga pening er manni bara sagt ad fara í bankann!! Teir kunna tetta....... En voda gaman ad vera tarna og upplifa stemminguna (tó vid vaerum komnar med alveg nóg eftir 5 tíma) ! Konurnar hér í landi svo aedislegar, pínulitar og í svo skrautlegum og fallegum fotum!! Vá, tad er sko komin demba med tilheyrnandi trumum og eldingum.............. Aetlum í kvold ad borda frekar fínt og reyna ad fá okkur kokteil í tilefni dagsins.... Adios, Oddný og Eva.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?