JaNei <$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, maí 15, 2003

Tad er vìst regla frekar en undantekning ad skiptinemar fitni tegar teir koma hingad til Hondùras. Og tad er kannski ekki nema von, tar sem naestum allur matur er annad hvort steiktur eda djùpsteiktur!! Èg er ad reyna ad kippa tessu ì lag og er bùin ad finna mèr lìkamsraektarstod hèr ì Danlì. Hùn er reyndar sù minnsta og lèlegasta (og òdyrasta) sem èg hef farid ì en tar er allavega haegt ad lyfta nokkrum lòdum og gera fàeinar magaefingar!! Èg er ad fara til Teguc à eftir, fòtboltaleikur ì kvold sem vid erum ad fara à og svo veit èg ekki meir. Gòda helgi.....

þriðjudagur, maí 13, 2003


Èg er stundum ad spà ì hvort tad sèu einhverjar umferdarreglur ì tessu landi. Fòlk virdist keyra bara eins og teim synist og tekur fram ùr à blindhaedum og ì beygjum. Tad er ekki skylda ad nota bìlbelti og tad lìtur ùt fyrir ad tad sè ekkert sjàlfsagdara en ad sitja eda standa à pollunum à pick-up-bìlunum.
Annars held èg ad fòlk viti voda lìtid um oryggi tvì tad situr med bornin sìn hjàlmlaus à motorhjòlum og oft sèr madur heilu fjolskylduna à einu reidhjòli; einn à stonginni, einn à saetinu og krakkinn à styrinu!!

Èg fòr à strond um helgina sem er nù kannski ekki svo merkilegt, nema vegna tess ad hùn var ì fjollunum! Jà, strond ì fjollunum. Einhver gaur er bùinn ad flytja pàlmatrè og hvìtan sand tangad og bjò til strond med nàttùrulegum sundlaugum….mjog nice!!

Jibby…..pakkinn minn er kominn…..kannski fyrir longu sìdan, tvì mèr datt allt ì einu ì hug ad fara bara à pòsthùsid og tèkka à tessu og tà beid hann mìn tessi elska! Nammid soldid klesst en bragdast svoooooooooo vel…..tò tad sè oft blanda af hlaupi, sùkkuladi og brjòstsykri, allt fast saman:)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?