JaNei <$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, mars 27, 2003

Taladi vid múttu í vikunni (frábaert ad heyra í henni!!) og hún er ad senda mér pakka tessi elska! Eg er nú ekkert alltof vongód um ad fá tennan pakka, tví ad Hondúrarnir eru fraegir fyrir ad opna bara pakkana ef teir halda ad tad sé eitthvad vermaett í teim…..en í tetta skiptid munu teir bara graeda súkkuladi…sennilega mjog brádid!! En vid vonum tad besta:)
Annars búnad vera fín vika…HEIT…bara búnad vinna, kenna ensku og hafa tad nice. Var reyndar smá veik,reyndar í heila 3 daga:(, fékk einhverja magapest, orugglega komin med ofnaemi fyrir tessum baunum!!! En tetta er allt ad lagast!
Systa var ad segja ad tad vaeri óvenjuheitt núna, venjulega ekki svona heitt á tessum árstíma. Og tad mun hitna…shit! Eg er loks komin med viftu inn til mín og lifi fyrir framan hana:) Aetla svo ad skreppa til Teguc um helgina og gera eitthvad af mér!! Tangad til naest, baeó, Oddný

mánudagur, mars 24, 2003

Nú eru skólarnir komnir á fullt hér í Hondúras (reyndar soldid sídan, tví teir byrjudu í febrúar), og nú sér madur hrúgu af bornum á gotum Danlí, klaedda í tessa glaesilegu skólabúninga! Hvítar skyrtur, bláar buxur eda pils og uppháir sokkar….ekkert smá smart!!! Skólarnir fara svo aftur í frí í desember!
Uff, mér er ordid svo heitt. Hér eru rúmlega 30°C alla daga og tad er bara soldid heitt, finnst mér. Allavega tegar madur tarf ad vinna og hreyfa sig! I svona hita á madur bara ad liggja á strondinni og drekka bjór! Eg er meira ad segja farin ad elska KOLDU sturtuna mína og tá er nú mikid sagt!! Er nú samt oft ad paela í hve hreinn madur verdur í svona koldu vatni! Eda leirtauid og tvotturinn, sem allt er tvegid upp úr koldu!! But this is Hondúras!!!
Frekar róleg helgi, onnur helgin í rod..tetta gengur náttla ekki! Hin systkini mín (sem búa í Teguc) komu í heimsókn og mér líst ágaetlega á tau. Hann gaeti verid hommi og hún eins og klippt út úr tískubladi frá 1985, en virdist fínt fólk!! Fór med teim ad skoda sveitabaeinn hans pabba (hann er sko kúabóndi, kallinn), og tad var voda kósí ad komast adeins í sveitina og anda ad sér kúafýlunni!! Og skrapp líka til Nigaragva…eda svona naestum tví. Fór nú bara ad landamaerunum, ad versla í fríhofninni, en var samt Nigaragva- megin!!!! Adios, Oddný

This page is powered by Blogger. Isn't yours?