JaNei <$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, mars 20, 2003

Tad er alveg ótrúlegt hvernig er farid med bornin á leikskólanum tar sem ég vinn; fóstrurnar oskra á tau haegri vinstri og svo eru tau barin ef tau hlýda ekki undir eins. Vid hverju búast fóstrurnar eiginlega? Ad 4 ára born hlydi ollu? Sérstaklega tar sem tau eru 15-20 saman í bekk og hver einstaklingur faer voda litla athygli. Svo slást tessir englar eins og hundur og kottur og eru tar af leidandi oft grenjandi hvert undan odru…en tess á milli eru tau voda saet og gód!!! Ekki leidinlegt ad maeta í vinnuna á morgnana og 15 born koma hlaupandi á móti manni og og gefa manni knús!!! Svo hef eg verid ad reyna ad kenna teim mannasidi, eins og ad fara í rod og segja “viltu”, en tad gengur eitthvad illa!!
Annars hefur ekki mikid gerst í mínu lífi tessa dagana, svo ég kved í bili, Oddny.
P.S. I gaer var pabbadagur hér í Hondúras, svo til hamingju med daginn ,pabbi!!!

mánudagur, mars 17, 2003

Eg held ad ég hafi fengid laufabraud í vinnunni í dag:) Allavega eitthvad sem líktist tví mjog! Borid fram heitt med sult!!! .Atti annars mjog rólega og góda helgi hér í Danlí. Fyrsta skipti í langan tíma sem ég hef eytt helgi hér og tad var bara svo fínt! Fór út ad borda á laugardaginn med vinum mínum. Fengum okkur kínverskan og japanskan mat; djúpsteiktar raekjur, núdlur, japanskt túnfisksalat og fleira....ýkt gott og gott ad breyta adeins til frá totillanu! Gerdi svo ekkert í gaer, alger letidagur...meir en venjulega!!!!
Svo eru mamma og pabbi bara farin í mánadarferd til Evrópu, skilja mig eina eftir:( En ég held ég kunni bara vel vid ad vera ein heima med systu og vinnufólkinu:) Adios, Oddny

This page is powered by Blogger. Isn't yours?