JaNei <$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, febrúar 20, 2003

Buenos Dias!
“Eg aetla ad fá eina kók í poka.....!!” Já, ef tú kaupir gos í gleri hér, er tví helt yfir í poka og tú faerd ror med! Teir vilja ekki láta tig fá glerid!!Eg fór um helgina á strond í Amapala, sem er í S-Hondúras, med odrum sjálfbodalida. Vid vissum eiginlega ekkert hvert vid vorum ad fara eda hvernig vid áttum ad komast tangad…en eftir margar spurningar og toluverda erfidleika og misskilning (vegna takmarkadra spaenskukunnáttu) tókst okkur ad finna rétta rútu og komast á leidarenda:) Ekkert smá stoltar.... Strondin var nú ekkert mjog merkileg og hostelid okkar ekkert 5 stjornu hótel, en tarna var mjog fallegt og tvílíkur hiti. Meira ad segja tad heitt ad vid flúdum eyjuna eftir einn dag í sólbadi….!!!
En heyridi!! Hafid tid hitt einhverja Hondúra heima á Islandi?? Tad eru víst 3 eda 4 sem hafa farid til Islands sem skiptinemar og ekki snúid til baka….gifst íslenskum konum og allt. Ef tid hittid tá, bid ég ad heilsa…..!! Baeó, Oddný

This page is powered by Blogger. Isn't yours?