JaNei <$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Eg á svo frábaera foreldra....meira ad segja tvo por:) Mamma og pabbi (hér) skruppu í helgarferd um daginn og komu heim med stráhatt, bol og armband handa mér! Svo saet...:)
Annars allt gott ad frétta úr Mid- Ameríkunni. Fór í bíltúr í fyrradag, med vinum mínum frá USA, uppí fjoll og tad var alveg frábaert. Utsýnid og landslagid var stórkostlegt og svo margt ad sjá; banana- appelsínu- og kókostré, tóbaksplontur og einangrud hús. Otrúlegt ad fólk skuli búa tarna, svo langt frá ollu. Svo er ég búin ad hanga med Hondúrunum, spila pool og bordtennis og aefa spaenskuna í leidinni:)
Er núna ad vinna med fotludum bornum og tad er fínt (tó ég sé nú ekki ad gera mikid enn, meira ad fylgjast med). Vinn bara 4 tíma á dag til ad byrja med og tad er mjog nice:) Adstadan tarna er samt frekar fátaekleg, engin hjálpartaeki og taeki og tól frekar léleg. A mánudaginn var ég sett í sjúkratjálfunina, beint í ad nudda hendur og faetur!! Eg vissi nú takmarkad hvad ég var ad gera, en lét bara sem ég vaeri voda professional og kynni tetta allt:) Týdir ekkert annad....!!! Hafid tad gott, Oddný

mánudagur, febrúar 10, 2003

úff, tad er ordid heitt í tessu landi sem ég bý í! Eg er bara farin ad brenna....ekki ad tad turfi mikid til tess ad tad gerist:) But anyway...Búin ad vera busy helgi hjá mér í Danli. Fór út á fostudags- og laugardagskvoldid med dóttur vinkonu mommu og vinum hennar. Tad var fínt. En tad tekur sko mikid á ad vera med Hondúrum heila kvoldstund, tegar madur skilur takmarkad í spaenskunni. Held ad vinsaelasta ordid hjá mér tessi kvold hafi verdi "HA????" Og ég er mikid fyrir ad vilja nota saenskuna tegar mig vanar spaensk ord:)
Fyrir helgi kynntist ég fráberu fólki frá USA og er ég búin ad vera mikid med teim um helgina. Tau eru baendur en koma hingad tvisvar á ári sem sjálfbodalidar og hjálpa fátaeku fólki; t.d byggja tau hús, gefa mat, hreinlaetisvorur og lyf og kaupa jafnvel fot og skó. Eg fór med teim og hitti sumt af fólkinu sem tau hafa hjálpad og tad er svo sorglegt ad sjá hvernig margt fólk býr hér. Til daemis hittum vid eina konu sem býr ein med 7 barnabornum, oll undir 15 ára, og tau eiga 3 rúm og sofa oll í sama herbergi og svo var einnig eitt herbergi sem átti víst ad heita eldhús. Einnig hittum vid tvaer sjotugar systur og vid gáfum teim braud og dósagos og taer vissu ekki einu sinni hvernig átti ad opna dósina:( Og svona lifa svo allt of margir hér í Hondúras. Eg aetla med teim aftur á morgun upp í fjoll ad hjálpa einhverju fólki tar.
Já, og svo hringdu mamma, pabbi og Ari á fostudaginn...frábaert ad heyra í teim:) Bid ad heilsa í bili.....Oddný

This page is powered by Blogger. Isn't yours?