JaNei <$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, febrúar 06, 2003

Hola amigos!
Tá er ég komin "heim", tad er ad segja til Danli! Sem er semsagt um 50000 manna baer 1,5 klst frá hofudborginni. Og mér líst bara nokkud vel á mig. Baerinn er náttla frekar lítill og tar af leidandi kannski ekki svo mikid ad gera hér svona dags daglega en ef mér leidist mjog mikid tá get ég bara skroppid til Teguc um helgar og svona....Mamma mín og pabbi eru yndisleg, midaldra hjón og systkini mín oll flutt ad heiman. Pabbi talar sem betur fer smá ensku og bjargar tví samskiptunum á heimilinu! Annars er ég bara med ordabókina vid hondina hvert sem ég fer og reyni ad bjarga mér:) Er med fínt herbergi og sér klósett og sturtu...en ekkert heitt vatn:(...en hver tarf á heitri sturtu ad halda???!!! Tad kemur tá allavega ekki móda á spegilinn á medan:) Og eins og á flestum Hondúrískum heimilum erum vid med vinnukonu og vinnumann sem trífa, elda og tvo tvottinn....frekar nice;)

þriðjudagur, febrúar 04, 2003

Buenos dias!
Jaeja, tá er ég komin aftur. Ätti frábaera helgi í San Pedro Sula, sem er semsagt onnur staersta borg Honduras, og sá einn skemmtilegasta fótboltaleik sem ég hef séd á aevinni; Argentína-Honduras...tvílík snilld:) Vorum maett á vollinn 3 tímum fyrir leikinn og á medan var tíminn notadur til ad drekka bjór og hunsa solufólk! Üff, hvad var mikid af tessu fólki ad selja allan andskotann!! Ollum til mikillar undrunar skorudu Hondúrarnir fyrsta markid og ég vissi ekki hvert áhorfendurnir aetludu....tad aetladi allt ad verda vitlaust af gledi:) Oskrad, klappad og bjór hellt útum allt! Madur var heppinn ad sleppa lifandi frá tessu ollu saman:) En svo skorudu Argentínumenn 3 naestu mork og tad var alveg sama hve mikid ég oskradi og hvatti Hondúrana áfram...á íslensku...tá skorudu teir ekki fleiri mork!!
Kvoldin í San Pedro voru notud til ad skoda djammlífid en dagarnir ad skoda borgina! San Pedro er ad morgu leiti miklu skemmtilegri en Tegucigalpa; hreinni og ekki eins fátaek og hávadasom. Einhvern vegin "Evrópskari"!!! Svo vorum vid soldid menningarleg og kíktum á safn sem sýndi hvernig Maya-fólkid lifdi, mjog áhugavert!!
En bless í bili.....Oddný

This page is powered by Blogger. Isn't yours?